Starfsfólk
Gauti Geirsson
Framkvæmdarstjóri
gauti@hfell.is
Sími: 8441718Shiran Þórisson
Fjármálastjóri
shiran@hfell.is
Jónstein Johannesen
Stöðvarstjóri sjókvíaeldis
jonstein@frosti.isYordan Yordanov
Stöðvarstjóri seiðaeldis
haafell@frosti.is
Starfsemi í þremur sveitarfélögum við Ísafjarðardjúp
Háafell hefur sínar aðalskrifstofur á Ísafirði en þjónustustöð sjókvíaeldisins er í Súðavík og seiðaeldisstöðin á Nauteyri í Strandabyggð. Starfsmenn koma flestir frá Ísafirði, Súðavík, Önundarfirði og Bolungarvík en starfsmenn í dag eru um 30 talsins.
